#Metoo og hvað svo? Hvað segja nýjustu kannanir um stöðuna hér á landi?
Hvernig getur Siðferðisgáttin stutt við faglega úrvinnslu erfiðra mála?
Hagvangur og Zenter rannsóknir, í samstarfi við Mannauð, félag mannauðsfólks á Íslandi, boða til morgunverðarfundar þann 21.maí kl. 8:30-10:00 á Grand hótel.
