Gyda_medium.jpg

Gyða er ráðgjafi hjá Hagvangi. Hún er með BS gráðu í félagsmálafræði og MS gráðu í stjórnun og stefnumótun. Gyða hefur kennt sáttamiðlun við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst. 

Gyða hefur hlotið viðurkenningu frá Vinnueftirlitinu til að starfa sem sérfræðingur við gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum með áherslu á áhættuþætti tengda félagslegum og andlegum þáttum.   

Ráðgjafi

GYÐA KRISTJÁNSDÓTTIR

1.jpg

Yrsa er ráðgjafi hjá Hagvangi. Hún er með BS gráðu í sálfræði, diplóma í lýðheilsu og meistarapróf í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði. 

Yrsahefur hlotið viðurkenningu frá Vinnueftirlitinu til að starfa sem sérfræðingur við gerð áætlunar um öryggi og heilbrigði á vinnustöðum með áherslu á áhættuþætti tengda félagslegum og andlegum þáttum. 

Ráðgjafi

YRSA GUÐRÚN ÞORVALDSDÓTTIR

For further information call 520-4700

  • Facebook

©2019 Siðferðisgáttin, Hagvangur ehf.